Mosfellskirkja - Framkvæmdaleyfi og frágangur bílastæða

Umhverfi Mosfellskirkju í Mosfellsdal er umvafið minjum og framkvæmdir nærri kirkjunni geta reynst snúnar vegna nálægðar við minjar á svæðinu. Við frágang á bílastæðum austan við Mosfellskirkju var þess krafist að leggja fram gögn vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi, vegna skráðra fornminja á svæðinu. Að lokinni afgreiðslu framkvæmdaleyfisins var unnið að hönnun svæðisins, unnin útboðsgögn og verkinu fylgt eftir á framkvæmdatíma.

Verkkaupi: Lágafellssókn.

Previous
Previous

Menntaskólinn við Sund - 1. áfangi lóðar

Next
Next

Spítalavegur - Deiliskipulag