Spítalavegur - Deiliskipulag
Akureyrarbær lét vinna endurskoðun á deiliskipulagi við Spítalaveg og er þetta á bröttu svæði neðan við Sjúkrahúsið. Verkefnið fólst í því að breyta aðkomu að lóðum og skilgreina hluta Spítalavegsins sem einstefnugötu.
VERKKAUPI: Akureyrarbær