Menntaskólinn við Sund - 1. áfangi lóðar
Grunnmynd lóðar - 1. áfangi
Aðkoma við norðurinngangur - 1. áfangi lóðar
Útisvæði við matsal MS - 1. áfangi lóðar
Hönnun lóðar Menntaskólans við Sund byggir á verðlaunatillögu í samkeppni um hönnun viðbyggingar við nýverandi byggingar. Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt vann að samkeppnistillögunni með arkitektunum hjá SAV, Gesti Ólafssyni arkitekt og skipulagsfræðingi, Akos Doboczy arkitekt og Zoltán V. Horváth arkitekt.
Kristín Þorleifsdóttir og Hermann Georg Gunnlaugsson eru hönnuðir lóðarinnar og höfðu umsjón með verkteikningum og útboðsgögnum fyrir lóðina. Framkvæmdum við byggingu ásamt 1. áfanga lóðar lauk árið 2015.