Starfsfólk
Teiknistofunnar Storðar ehf
Um STORÐ
Teiknistofan Storð er ráðgjafarfyrirtæki sem sinnir jöfnum höndum ýmsum verkefnum við hönnun utanhúss og gerð skipalagsáætlana. Einnig erum við í samstarfi við aðra hönnuði og tæknimenntaða sérfræðinga sem koma að fjölbreytilegum samstarfsverkefnum á svið mannvirkjahönnunar, áætlanagerð og skipulagsmálum.
Orðið storð þýðir land, jörð, heimur eða ungt safaríkt tré. Helstu verkefni stofunnar tengjast þessum orðum og hugtökum þar sem hugmyndafræðin snýr að því að takast á við verkefni í stórum og smáum mælikvarða sem hafa jákvæð áhrif á umhverfi okkar og skapa nærandi umhverfi fyrir líkama og sál.
Teiknistofan Storð er með vottað gæðastjórnunarkerfi. Við eru aðilar að Samark og að Grænni byggð. Umhverfis og persónuverndarstefna eru í vinnslu.
INTERNSHIP
Over the years Stord landscape has had student´s working on Bachelor work and newly graduated landscape architects working in the Office to get a practical experience or making an Internship. There has been Internship from Weihenstephan-Triesdorf University of Applied Sciences in Germany (HSWT), from the University of Natural Resources and Life Sciences in Vienna (BOKU) and from the University of Copenhagen (UCPH).
For further questions, please email us.
Fyrrverandi starfsfólk
Bella Dag Randløv
verknemi og bs nemi í landslagsarkitektúr / 2023
Magdalena Mokrzan
B.Sc. landslagsarkitektúr / 2017-2019
Stefán Jónsson
landslagsarkitekt FÍLA / 2014
Hrönn Hafliðadóttir
landslagsarkitekt FÍLA / 2021
Hrönn Björnsdóttir
landslagsarkitekt FÍLA / 2013
Katrín Pétursdóttir
teiknari / 2007-2008, Bs umhverfisskipulag 2011/12
Jóna Guðrún Kristinsdóttir
BS í landslagsarkitektúr
Julia Leibold
verknemi og B.Sc. verkefni / 2011
Anne Steinbrenner
landslagsarkitekt (MSc) / 2007-2008
Ólafur Melsted
landslagsarkitekt FÍLA / 1999-2001
Julia Wölcher
landslagsarkitekt / 2015
Anouk Petzod Wendel
innanhússarkitekt (BA Fine Arts) / 2007-2008
Theresa Pichler
verknemi og B.Sc. verkefni / 2018
Andri Helgi Sigurjónsson
landslagsarkitekt / 2007-2009
Lin Jordal-Jørgensen
BSc. Urban Landscape Engineer / 2020
Starfsfólk
Teiknistofunnar Storðar ehf
Um STORÐ
Teiknistofan Storð er ráðgjafarfyrirtæki sem sinnir jöfnum höndum ýmsum verkefnum við hönnun utanhúss og gerð skipalagsáætlana. Einnig erum við í samstarfi við aðra hönnuði og tæknimenntaða sérfræðinga sem koma að fjölbreytilegum samstarfsverkefnum á svið mannvirkjahönnunar, áætlanagerð og skipulagsmálum.
Orðið storð þýðir land, jörð, heimur eða ungt safaríkt tré. Helstu verkefni stofunnar tengjast þessum orðum og hugtökum þar sem hugmyndafræðin snýr að því að takast á við verkefni í stórum og smáum mælikvarða sem hafa jákvæð áhrif á umhverfi okkar og skapa nærandi umhverfi fyrir líkama og sál.
Teiknistofan Storð er með vottað gæðastjórnunarkerfi. Við eru aðilar að Samark og að Grænni byggð. Umhverfis og persónuverndarstefna eru í vinnslu.
INTERNSHIP
Over the years Stord landscape has had student´s working on Bachelor work and newly graduated landscape architects working in the Office to get a practical experience or making an Internship. There has been Internship from Weihenstephan-Triesdorf University of Applied Sciences in Germany (HSWT), from the University of Natural Resources and Life Sciences in Vienna (BOKU) and from the University of Copenhagen (UCPH).
For further questions, please email us.
Fyrrverandi starfsfólk
Bella Dag Randløv
verknemi og bs nemi í landslagsarkitektúr / 2023
Magdalena Mokrzan
B.Sc. landslagsarkitektúr / 2017-2019
Stefán Jónsson
landslagsarkitekt FÍLA / 2014
Hrönn Hafliðadóttir
landslagsarkitekt FÍLA / 2021
Hrönn Björnsdóttir
landslagsarkitekt FÍLA / 2013
Katrín Pétursdóttir
teiknari / 2007-2008, Bs umhverfisskipulag 2011/12
Jóna Guðrún Kristinsdóttir
BS í landslagsarkitektúr / 2023-2024
Julia Leibold
verknemi og B.Sc. verkefni / 2011
Anne Steinbrenner
landslagsarkitekt (MSc) / 2007-2008
Ólafur Melsted
landslagsarkitekt FÍLA / 1999-2001
Julia Wölcher
landslagsarkitekt / 2015
Anouk Petzod Wendel
innanhússarkitekt (BA Fine Arts) / 2007-2008
Theresa Pichler
verknemi og B.Sc. verkefni / 2018
Andri Helgi Sigurjónsson
landslagsarkitekt / 2007-2009
Lin Jordal-Jørgensen
BSc. Urban Landscape Engineer / 2020