Verknemi frá Svíþjóð
Í sumar er hjá okkur meistaranemi í landslagsarkitektúr í verknámi, en Ivar Janson er nemandi við SLU eða Sænska landbúnaðarháskólann í Alnarp. Hann er fyrsti sænski verkneminn á stofunni, en við fögnum öllum áhugasömum nemendum sem vilja koma til okkar og fá innsýn inn í fjölbreytt verkefni landslagsarkitekta. Við fáum einnig að frétta af nýjum straumum úr faginu erlendis.
Internship from Sweden
This summer we have a master's student in Landscape Architecture doing an internship, while Ivar Janson is a student at SLU or the Swedish University of Agriculture in Alnarp. He is the first Swedish intern at the studio, but we welcome all interested students who want to come to us and get an insight into the diverse projects of Landscape Architects. We also get to hear about new trends in the profession abroad.