Reykhólar heilsulind - Deiliskipulag
Á Reykhólum í Reykhólasveit eru áform um uppbygging á heilsulind við ströndina í ótrúlegri náttúrufegurð Beiðafjarðar. Verkefnið er unnið í samstarfi við Olgu Guðrúnu Sigfúsdóttur arkitekt FAÍ hjá Eyland arkitektar og Þorleif Eggertsson arkitekt FAÍ. Verkefnið hlaut styrk í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Nánari upplýsingar um deiliskipulag: Skipulagssjá Skipulagssstofnunar
VERKKAUPI: Reykhólahreppur og Sjávarsmiðjan