Gjaldkeri IFLA World endurkjörinn

Hópmynd frá heimsþinginu árið 2023 í Naíróbí í Kenía.

Núna nýlega var Hermann Georg Gunnlaugsson endurkjörinn gjaldkeri heimssamtaka landslagsarkitekta eða International Federation of Landscape Architects (IFLA), en samtökin saman standa af fagfélögum landslagsarkitekta frá 80 löndum víða um heim og eru um 40.000 einstaklingar aðilar að þessum heildarsamtökum. Það er mikill heiður að vera í stjórn samtakanna og taka þátt í að kynna hvað þessi faghópur stendur fyrir.

www.iflaworld.org

Previous
Previous

Teiknistofan sett í 1. sætið 2025!

Next
Next

Nýr leikskóli á Akureyri