Dvergasteinn - Leikskólalóð

Yfirlit

Heiti verkefnis: Dvergasteinn - Leikskólalóð 
Staða verkefnis: Lokið 
Staðsetning verkefnis Reykjavík

Leikskólinn Dvergarsteinn við Seljaveg er á gróinni lóð og upphafleg hönnun lóðarinnar var unnin af Auði Sveinsdóttur landslagsarkitekt.

Verkefnið fólst í því að endurhanna og útfæra núverandi leiksvæði og ný svæði til að skapa betri aðstæður til leikja og fyrir frjálsa leikinn. Verkinu var áfangaskipt í þrjá hluta og lauk síðustu framkvæmdum árið 2015.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

Aðalhönnuður: Albína Thordarson arkitekt FAÍ.


Previous
Previous

Grandaborg - Leikskólalóð

Next
Next

Hagaborg - Endurhönnun leikskólalóðar