Björnslundur - Náttúruleiksvæði og kortagerð

Yfirlit

Heiti verkefnis: Björnslundur - Náttúruleiksvæði og kortagerð 
Staða verkefnis: Lokið og í þróun 
Staðsetning verkefnis Reykjavík

Björnslundur

Í Norðlingaholti er að finna skógarlund sem kallast Björnslundur. Lundurinn hefur um nokkurt skeið verið grenndarskógur Norlingaskóla og leikskólinn hefur nýtt hann sem útikennslustofu. Með byggingu skógarhúss var þörf á að kortleggja svæðin í Björnslundi og gera útbætur á nokkrum stöðum og auka gróður.

Í lundinum eru útileihús, sleðabrekka og möguleiki á eldun utanhúss. En mikilvægt er að huga að viðhaldi og úrbótum til að nýtist sem best sem náttúruleiksvæði. Leikskólinn er með þessari aðstöðu sambærilegur og þekkist meðal náttúruleikskóla á Norðurlöndunum.

Previous
Previous

Grensásvegur - Gróður og samgöngur

Next
Next

Heilsustígur í Bolungarvík – Í vinnslu!