Heilsustígar í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus hefur sett upp heilsustíg sem byrjar við íþróttamiðstöðina og sundlaugina í Þorlákshöfn og eru þetta samtals 15 mismunandi æfingastöðvar með upphafsskilti og lokaskilti með upplýsingum um líkamlega stöðu þess sem hefur notað heilsustíginn. Storð teiknistofa hafði umsjón með útfærslu og staðsetningu tækjanna. Heilsustígaskiltin sem eru sérhæfð og útfærð miðað við aðstæður hverju sinni. En Storð sér um hönnun og framleiðslu heilsustígaskiltana.

VERKKAUPI: Sveitarfélagið Ölfus.

Previous
Previous

Heilsustígar á Hvolsvelli

Next
Next

Heilsustígar í Reykjavík - 1. áfangi