logo

Teiknistofan Storð

Teiknistofan Storð er ráðgjafarfyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og gerð skipulagsáætlana. Hjá fyrirtækinu er fjölbreytt reynsla og hefur á skipa sérfræðingum með allt að 25 ára starfsreynslu í hönnun og skipulagi. Einnig erum við í samstarfi við aðra hönnuði og tæknimenntaða sérfræðinga sem koma að ýmsum verkefnum á svið mannvirkjahönnunar, áætlanagerð og skipulagsmálum. Orðið storð þýðir land, jörð, heimur eða ungt safaríkt tré og eru verkefni stofunnar tengd þessum hugtökum þar sem hugmyndafræðin snýr að því að hafa jákvæð hnattræn áhrif og takast á við verkefni í stórum og smáum mælikvarða. “Hugsum hnattrænt og vinnum staðbundið” - “Think globally and act locally” Landslagsarkitektúr er þverfagleg grein sem tengir saman fagurfræði, tæknilegar lausnir og vistfræðilega nálgun. Allt til að skapa vandað og gott umhverfi utanhúss fyrir notendur og njótendur. Það er okkar markmið að vinna með fólki og fyrir fólk. Einnig leggjum við okkur fram um að fylgjast vel með nýjum lausnum og bæta okkur faglega með hverju verkefni. ” Okkar vinna snýst um að taka ákvarðanir byggðar á sérfræðiþekkingu “ - ”Our design is about making decisions based on expertise“

Fréttir

IMG 9710

Glaðheimar - Endurhönnun leikskólalóðar

Vinna við endurhönnun leikskólalóðar í Bolungarvík hafin. Verkkaupi er Bolungavíkurkaupstaður.

Heilsustigur 4100 Bolungarvik L 101 150p

Heilsustígur í Bolungarvík

Heilsustígur í Bolungarvík – Í vinnslu! Nú er á lokametrunum frágangur á heilsustígaskiltum fyrir Bolungavíkurkaupstað, en búið er að setja niður flest æfingatækin sem eru hluti að pakkanum.

Tillaga 4660546 Page 1 asynd

Hjúkrunarheimili á Húsavík - 3. sæti í samkeppni

TEYMIÐ. A2F arkitektar. Aðalheiður Atladóttir, Falk Krüger, Arina Belajeff og Ásta María Þorsteinsdóttir og Teiknistofan Storð - Hermann Georg Gunnlaugsson. Samstarf www.a2f.isUMSÖGN DÓMNEFN

144 4461

Bláa lónið - 1. áfangi

Bláa lónið er sambland af sköpunargleði guðs og manna. Náttúran á Reykjanesi er stórfengleg og vald náttúrunnar er mikið. Þó verk mannsins séu smá í samanburði í mælikvarða náttúrunnar, er m

Garður norður mini

Smiðjuholt - Hönnun lóðar

Smiðjuholt er heiti verkefnisins þar sem Búseti hsf hefur byggt um 200 íbúðir í grónu hverfi í Reykjavík. Lóðin afmarkast að af þremur götum, þ.e. Einholti, Háteigsvegi o