Storð teiknistofa

View Original

Leikskólinn Aðalþingi - Hönnun lóðar

Leikskólinn við Aðalþing var upphaflega hannaður fyrir Kópavogsbæ og byggir útfærslan lóðarinnar á hugmyndafræði Storðar um skapand leiksvæði fyrir útivist leikskólabarna. Í dag er leikskólinn í eigu Kópavogsbæjar en rekinn af Sigöldu ehf.

VERKKAUPI: Kópavogsbær