Storð teiknistofa

View Original

Hólabrekkuskóli - Hönnun lóðar

Skólalóð Hólabrekkuskóla í Reykjavík var endurhönnuð árið 2007 og var lögð áhersla á að bæta aðstöðu til útileikja, hreyfingar og auka notkun lóðarinna á skólatíma. Lóðin er líka hluti af hverfinu og á að nýtast öllum íbúum hverfisins.

Verkkaupi: Reyjavíkurborg