Hamraskóli - Hönnun lóðar
Skólalóð Hamraskóla í Reykjavík var endurhönnuð árið 2012 og var lögð áhersla á að bæta aðstöðu til útileikja, hreyfingar og bæta skjól á lóðinni. Lóðin er líka hluti af hverfinu og á að nýtast öllum íbúum.
Verkkaupi: Reyjavíkurborg