logo
Keilugrandi view 01 date 2018 02 09 B copy M

Yfirlit

Heiti verkefnis: Keilugrandi 1-11 - Hönnun lóðar
Staða verkefnis: Á framkvæmdastigi
Staðsetning verkefnis Reykjavík

VERKKAUPI: Búseti hsf. https://www.buseti.is AÐALHÖNNUÐIR: A2F arkitektar www.a2f.is

Frágangur lóðar. Heildarstærð lóðar er 7.476 m². Lóð bygginganna afmarkast af þremur götum, Keilugranda til vesturs, Eiðsgranda til norðurs og Fjöru-granda til suðurs. Allar gangstéttar sem liggja meðfram ofangreindum götum tryggja gott aðgengi að lóðinni og verður hluti þessara svæða með snjóbræðslu. Tryggð verður hæfileg lýsing á lóðinni og tekið tillit til nálægðar lýsingar við íbúðir. Á milli húsanna á reitnum við Keilugranda 1-13 er á hluta lóðarinnar skilgreind kvöð um almennt útivistarsvæði / „lýðheilsureit“ sem tengist einnig aðliggjandi leiksvæði austan við lóðina. Innan lóðar eru kvaðir um gönguleiðir og liggur ein þeirra um lóðina og lýðheilsureitinn.