logo
Hjúkrunarheilmil á Eskifirði 01

Yfirlit

Heiti verkefnis: Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð
Staða verkefnis: Tilbúið
Staðsetning verkefnis Eskifjörður

Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði – Hönnun lóðar

Verkefnið var niðurstaða hönnunarsamkeppni þar sem 2. sæti var valið til útfærslu og er mannvirkið hluti af nýrri aðkomu og ásýnd þéttbýlisins á Eskifirði. Við hönnun lóðarinnar var unnið með hugmyndafræði um læknandi umhverfi sem byggir á rannsóknum og vinnuaðferðum til að skapa aðlaðandi útisvæði sem höfðar til þeirra sem þar búa og lætur fólki líða vel. Út frá hverri íbúð er verönd sem myndar eigið svæði, en er í góðum tengslum við aðliggjandi svæði, þannig að íbúarnir geti fylgst með því sem er að gerast í umhverfi þess.

Arkitekt byggingar: Sigríður Ólafsdóttir arkitekt FAÍ https://www.grimaark.is

Unnið fyrir Framkvæmdasýslu ríkisins. https://www.fsr.is/verkefni/nr...

Nánar má lesa um verkefnið hér.

34567 greinargerð Page 06