logo

Hjúkrunarheimili á Húsavík - 3. sæti í samkeppni

25, May, 2020

Tillaga 4660546 Page 3 yfilitsmynd
Tillaga 4660546 Page 2 Anddyri Forsalur

TEYMIÐ. A2F arkitektar. Aðalheiður Atladóttir, Falk Krüger, Arina Belajeff og Ásta María Þorsteinsdóttir og Teiknistofan Storð - Hermann Georg Gunnlaugsson.


UMSÖGN DÓMNEFNDAR:
"Aðkoma er um aðlaðandi setustofu í forrými sem opnast út í skjólgóðan suðurgarðinn. Salur og tenging við Hvamm er vel leyst. Útisvæði. Tillagan fellur einkar vel að landi, með skjólgóðri suðurverönd. Hringtenging stíga í útfærslu lóðar er vel leyst. Heildaryfirbragð þessarar tillögu er eins konar þorpsgata sem er brotin upp í smágerðar einingar. Falleg aðkoma og ásýnd að hlýlegu húsi. Helstu kostir. Heildaryfirbragð tillögu sem þorpsgata og setustofa í suðurlóð."

Tillaga 4660546 Page 3 Copy

Tillaga 4660546 Page 1 Copy